Aftur á forsíðu
Reimar Pétursson

Reimar Pétursson

Hrl., LLM., eigandi.

Reimar Pétursson er einn stofnenda Lögmanna Lækjargötu og hefur verið í eigendahópi fyrirtækisins frá upphafi. Áður var Reimar m.a. starfandi lögmaður hjá Nestor lögmönnum á árunum 1998-2004, lögfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Atorku hf. á árunum 2005-2007 og lögfræðingur hjá Straumi – Burðarás fjárfestingarbanka hf. frá 2007-2008. Þá var Reimar lögfræðilegur ráðgjafi fyrir Hf. Eimskipafélag Íslands og Cube Properties á árunum 2008-2011 áður en hann gekk til liðs við Lögmenn Lækjargötu. Reimar er formaður Lögmannafélags Íslands.

Aftur á forsíðu

Hafa samband

Smelltu hér fyrir neðan til að hafa samband við lögmannsstofuna.

logmenn@laekjargata.is Sími 512 1220