Rútur Örn Birgisson hóf störf hjá Lögmönnum Lækjargötu á árinu 2013, en hann lauk meistaraprófi frá lagadeild Háskóla íslands sama ár. Rútur starfaði fyrir lögfræðisvið slitastjórnar Kaupþings banka hf. samhliða námi frá árinu 2010 og eftir að laganámi lauk, allt þar til hann gekk til liðs við Lögmenn Lækjargötu.
Aftur á forsíðu